fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

UFC stjörnunni Khabib Nurmagomedov boðið samning

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UFC stjörnunni Khabib Nurmagomedov hefur verið boðið samning hjá rússneska liðinu FC Makaz en liðið leikur í þriðju efstu deild Rússlands.

FC Kamaz byrti í dag færslu á Instagram að tilkynna samningsboðið, Khabib sem hefur áður sagt að æskudraumur hans hafi verið að gerast atvinnumaður í fótbolta svo skemmtilegt verður að sjá hvort að hann láti æskudrauminn rætast og samþykki tilboðið.

Khabib sem er ósigraður í 29 bardögum í UFC sást á dögunum í fótbolta og fór myndband af honum í dreifingu á netinu en kappinn býr yfir talsverðum hraða og kann svo sannarlega að sparka í bolta.

Khabib er nú staddur í Dubai með Virgil Van Dijk varnarmanni Liverpool en þeir kappar byrtu mynd af sér saman á samfélagsmiðlum.

Khabib received an ‘offer’ to join an ‘ambitious’ Russian third tier football side FC Kamaz

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar