fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Raul Jimenez byrjaður að æfa af krafti – Skurður á höfði hans

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez sóknarmaður Wolves er snúinn aftur til æfinga en leikmaðurinn var frá vegna höfuðkúpubrots sem hann varð fyrir í viðureign Wolves og Arsenal í byrjun tímabils.

Jimenez hefur verið einn besti leikmaður Wolves síðann að hann gekk til liðs við þá og hefur gert 34 mörk fyrir liðið.

Ekki er komin dagsetning á endurkomu hans en líklegt er að hann nái að spila fyrir lok tímabils í maí en leikmaðurinn hefur náð ótrúlegum bata á skömmum tíma.

Nuno Espirito var um tíma hræddur að leikmaðurinn myndi aldrei spila aftur á völlinn í deild þeirra bestu.

„Við erum mjög bjartsýnir með bata hans en hann verður betri með hverjum degi og verður vonandi kominn aftur á völlinn á þessu tímabili “ segir Nuno um Jimenez og endurhæfingu hans.

Jimenez hefur verið á fullu að vinna í endurkomu sinni en myndir sína hann í líkamsræktarstöð Wolves og er einnig hægt að sjá stóran skurð á höfði hans eftir aðgerðina sem hann gekk undir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar