fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Liverpool reynir að fá fyrirliða Bandaríkjanna á láni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. janúar 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er sagt vera að reyna að fá Aaron Long varnarmann New York Red Bulls á láni fram á sumar. Frá þessu segja erlendir fjölmiðlar.

Jurgenn Klopp stjóri Liverpool viðurkennir að hann ætli að reyna að kaupa miðvörð áður en glugginn lokar á mánudag. „Við munum reyna,“ sagði Klopp.

„Við ætlum að reyna en það er ekkert að segja fyrr en eitthvað gerist. Við sjáum til.“

Long er 28 ára gamall fyrirliði landsliðs Bandaríkjanna en West Ham reyndi að kaupa hann á síðasta ári.

Deildin í Bandaríkjunum byrjar ekki fyrr en í apríl og því er Red Bulls opið fyrir því að lána þennan kröftuga varnarmenn.

Joel Matip meiddist í gær gegn Tottenham en fyrir eru Virgil van Dijk og Joe Gomez frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar