fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Klopp um málið sem stjórn félagsins skoðar nú – „Ég er ekki með neinar ofurkröfur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. janúar 2021 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að félagið verði að skoða það hvort hægt sé að kaupa varnarmann fyrir lok gluggans á mánudag.

Liverpool vann í gær sigur á Tottenham en það sem gerir sigurinn þó súrsætan eru meiðsli Joel Matip, varnarmaðurinn seinheppni meiddist illa á ökkla. Matip skaddaði liðbönd í ökkla og var Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ekki glaður í bragði að leik loknum.

Fyrir eru Joe Gomez og Virgil van Dijk frá vegna meiðsla og óvíst er hvenær þeir fá að snúa aftur. Ætla má að Klopp reyni allt til þess að sannfæra stjórn félagsins um að kaupa miðvörð á næstu dögum.

„Við höfum hugsað um þetta allan tímann en þetta snýst um að gera það sem er rétt. Ég er ekki með neinar ofurkröfur,“ sagði Klopp.

„Við þurfum bara að finna rétta leikmanninn, við erum með leikmenn. Vissulega eru ekki margir varnarmenn, það er í raun ótrúlegt hvernig þetta hefur gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar