fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Harry Kane frá í allt að sex vikur

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 29. janúar 2021 18:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliðið og sóknarmaður Tottenham verður frá í allt að sex vikur eftir meiðsli gegn Liverpool í gær.

Mourinho tjáði sig um meiðslin og missinn en hann segir Harry Kane ómissandi hluta af liðinu en vonast til að Gareth Bale stígi upp og fylli í skarðið.

Harry Kane sem hefur gert 12 mörk á þessu tímabili og lagt upp 11 til viðbótar verður mikill missir fyrir Tottenham sem situr í sjötta sæti deildarinnar.

„Þetta er ekki ekki neitt, það að Harry fari af velli vegna verkja segir mikið til því að hann hættir ekki sama hvað, þetta verður stór missir fyrir liðið, þegar að lið missir svona leikmann er lítið hægt að gera en að standa saman„ segir José Mourinho um meiðslin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar