fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Dagný hefur alla tíð verið stuðningsmaður West Ham og er nú orðin leikmaður félagsins

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir, skrifaði í dag undir eins og hálfs árs samning við enska félagið West Ham United. Hún gengur til liðs við félagið frá Selfossi.

Það sem gerir félagsskiptin enn skemmtilegri er sú staðreynd að Dagný hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður West Ham.

„Það er draumur að rætast að ganga til liðs við félagið sem ég hef stutt allt mitt líf.  Liðsfélagar mínir og starfsliðið hafa tekið vel á móti mér og mér líður strax eins og heima hjá mér,“ sagði Dagný eftir að hafa skrifað undir samning við West Ham.

Dagný birti einnig færslu á samfélagsmiðlum í dag þar sem hún segist þakklát og spennt fyrir tækifærinu á að spila fyrir félagið sem hún hefur alltaf stutt. Með færslunni birtir hún myndir af sér úr æsku sem undirstrika það hversu mikil ást hennar er á félaginu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar