Myndband af skotæfingu Newcastle fyrir viðureign þeirra gegn Leeds er nú í dreifingu á samfélagsmiðlinum Twitter.
Newcastle sem hefur ekki tekist að vinna leik ellefu leiki í röð og kemur það kannski lítið á óvart miðað við það sem hægt er að sjá í myndbandinu en boltinn virtist ómögulega endað í netinu.
Newcastle sem situr í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar gæti þurft að skerpa aðeins á skotæfingum liðsins á næstu dögum ef liðið ætlar sér ekki niður um deild.
Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Wtf are we doing in training man 😂
— Mark ⚫️⚪️ (@MarkMazzocchi) January 26, 2021