fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið: Valur valtaði yfir ÍR – Fylkir, Fjölnir og Víkingur með sigra

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í dag og var markaþema í leikum dagsins.

Valur tók á móti ÍR á Origo vellinum í dag sem endaði með 8-0 sigri íslandsmeistarana sem hafa unnið alla sína leiki á mótinu hingað til, Patrick Pedersen framherji Vals gerði sér góðann dag og skoraði þrennu.

ÍR 0 – 8 Valur
0-1 Birkir Már Sævarsson (‘4)
0-2 Patrick Pedersen (’38)
0-3 Sigurður Egill Lárusson (’45)
0-4 Kristófer Jónsson (’55)
0-5 Patrick Pedersen (’65)
0-6 Patrick Pedersen (’67, víti)
0-7 Sigurður Egill Lárusson (’73)
0-8 Birkir Heimisson (’90, víti)

Fram tók á móti Fjölnismönnum sem að svoleiðis völtuðu yfir frammara 6-1, ein tvenna var skoruð en hana gerði Orri Þórhallson en hann gerði fyrstu tvö mörk leiksins.

Fram 1 – 6 Fjölnir
0-1 Orri Þórhallsson (’32)
0-2 Orri Þórhallsson (’33)
0-3 Andri Freyr Jónasson (’37, víti)
0-4 Halldór Snær Georgsson (’53)
0-5 Kristófer Óskar Óskarsson (’62)
1-5 Halldór Bjarki Brynjarsson (’68)
1-6 Viktor Andri Hafþórsson (’75)

Fylkir komu mörgum á óvart þegar að þeir fóru illa með KR í viðureign þeirra í dag, Nikulás Val Gunnarson 20 ára framherju gerði tvö mörk Fylkis.

Fylkir 4 – 0 KR
1-0 Nikulás Val Gunnarsson (’18)
2-0 Daði Ólafsson (’24)
3-0 Nikulás Val Gunnarsson (’38)
4-0 Arnór Borg Guðjohnsen (’41)
Grétar Snær Gunnarsson, KR (’43) – Rautt Spjald

Víkingur Reykjavík tók á móti Pepsi Max nýliðum Leikni í dag sem endaði með 2-0 sigri heimamanna, ótrúlegt en satt var 2-o sigur markaminnsti leikur dagsins í Reykjavíkurmótinu.

Víkingur R. 2 – 0 Leiknir R.
1-0 Logi Tómasson (’45)
2-0 Helgi Guðjónsson (’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“
433Sport
Í gær

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Í gær

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi
433Sport
Í gær

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn