Ofurtölvur virðast getað leyst og reiknað úr öllu síðustu ár en hins vegar eru útkomur fótboltaúrslita eitthvað sem að tölvan hefur ekki getað náð taki á, sem er kannski bara fínt og mögulega þess vegna sem að þetta er mest áhorfða íþrótt í heimi.
Engu að síður hefur ofurtölvan gert sitt allra besta til þess að reikna út sigurvegara meistaradeildarinnar.
Núverandi sigurvegarar keppninnar Bayern Munich eru taldir næst líklegastir til þess að vinna keppnina en Manchester City eru taldir líklegastir til þess að hreppa gull í ár með 31% sigurmöguleika á móti 16% Bayern Munich sem mætast í úrslitum ef liðin mætast ekki fyrr þar að segja.
Barcelona er með 13% sigurmöguleika og Liverpool með 7%, gaman verður að sjá ef eitthvað er að marga tölvuna en lið Manchester City hefur aldrei komist lengra en átta liða úrslit í keppninni.