Leikmenn spila mismikið á hverju tímabili og spilar gengi þeirra og meiðsli inn í en þessir leikmenn hafa spilað flestar mínútur á tímabilinu en Transfermarkt heldur utan um listann.
Fjórir af tíu leikmönnum listans spila í ensku úrvalsdeildinni en leikmenn á borð við Harry Maguire, Wijnaldum og Donnaruma eru á listanum en hann er hægt að sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
10. Kasper Schmeichel (2746 min)
9. Georginio Wijnaldum (2777 min)
8. Frenkie De Jong (2780 min)
7. Lukas Hradecky (2790 min)
6. Gianlugi Donnaruma (2790 min)
5. Matthias Ginter (2804 min)
4. Harry Maguire (2861 min)
3. Arnaud Bodart (2880 min)
2. Rúben Dias (2882 min)
1. Simon Mignolet (2902 min)