Mikið er af góðum leikmönnum sem ekki eru samningsbundnir við lið þessa stundina og margir þeirra heimsþekktir leikmenn, tók 433.is saman lista yfir bestu leikmenn heims sem eru samningslausir þessa stundina og markaðsverð þeirra.
Margir leikmenn sem hafa spilað fyrir stærri lið Evrópu eru á listanum en nöfn á borð við Alexander Pato, Diego Costa og Daniel Sturridge má finna á listanum.
Alex Texeira (12 milljónir evrur)
Diego Costa (10 milljónir evrur)
Stephen El Sharaway (8 milljónir evrur)
Alexander Pato (3.5 milljónir evrur)
Daniel Sturridge (4 milljónir evrur)
Hulk (2.5 milljónir evrur)
Ahmed Musa (6 milljónir evra)
Wilfred Bony (3.2 milljónir evra)
Samir Nasri (1 milljón punda)
Shinji Kagawa (2 milljónir punda)
Max Mayer (3 milljónir punda)