fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Sökuð um að hafa eytt stórum fjárhæðum af kreditkorti Maradona eftir dánardag hans – „Þetta er lygi“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 09:00

Diego Armando Maradona / Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjaðrafok er uppi í Argentínu núna eftir að Rocio Oliva, fyrrverandi unnusta Maradona, var sökuð um að hafa eytt stórum fjárhæðum af kreditkorti argentínsku goðsagnarinnar eftir að hann lést.

„Það sáust færslur á kreditkortareikningi Maradona nokkrum dögum eftir að hann lést. Við erum að tala um stórar fjárhæðir. Það liggur grunur á að hún hafi notfært sér ástandið og eytt peningum þangað til kortið var gert ógilt,“ segir heimildarmaður sem er náinn fjölskyldu Maradona.

Maradona, lést í nóvember á síðasta ári, þá 60 ára að aldri. Rociu, fyrrverandi unnustu hans var meinað að vera viðstödd jarðarför hans. Maradona á áður að hafa beðið Interpol um að handataka Rocio fyrir að hafa stolið af sér skartgripum og úrum.

Rocio, segir að Maradona hafi gefið henni nokkur kreditkort á sínu nafni en að það sé lygi að hún hafi notað þau eftir dauðdaga hans.

„Þetta er lygi, ég notaði ekki kortin eftir að hann lést,“ sagði Rocio

Rocio Olivia, fyrrverandi unnusta Maradona

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Í gær

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“