fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Oliver þurfti að leita til sérfræðings vegna meiðsla – Hefur nú náð sér eftir langt bataferli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 15:39

Oliver í leik með Íslandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð hefur þurft að glíma við erfið meiðsli í nára undanfarið. Hann hefur nú náð sér af meiðslunum eftir að hafa hitt sérfræðing í Halmstad. Fjallað er um meiðsli Olivers í Norrköpings Tidingar í dag.

Endurhæfing Olivers hafði ekki gengið sem skyldi allt þar til hann hitti sérfræðing í sænsku borginni Halmstad. Oliver kom sér fyrir á hóteli í borginni og var undir handleiðslu sérfræðingsins næstu tvo mánuðina.

Hann hefur nú náð sér að fullu og getur einbeitt sér að komandi tímum með Norrköping.

Oliver er fæddur árið 2002, hann spilar sem miðvörður og gekk til liðs við Norrköping frá uppeldisfélagi sínu ÍA í janúar árið 2019.

Norrköping er þekkt fyrir að vera félag þar sem Íslendingar hafa blómstrað. Arnór Sigurðsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, eru góð dæmi um það.

Nú eru þrír Íslendingar á mála hjá félaginu. Auk Olivers eru þar Finnur Tómas Pálmason og fyrrnefndur Ísak Bergmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Í gær

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“