fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Læknir belgíska landsliðsins horfir á meiðsli De Bruyne í jákvæðu ljósi – „Mjög ákjósanleg staða“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristofer Sas, læknir belgíska karlalandsliðsins, sér marg jákvætt við að Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City sé meiddur þessa stundina.

De Bruyne verður frá í að minnsta kosti sex vikur eftir að hafa meiðst gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Ljóst er að þetta eru erfiðar fréttir fyrir Pep Guardiola og hans menn í Manchester City en Kristofer Sas telur þetta gott fyrir Belgíu.

„Svona meiðsli eru alls ekki slæm ef við horfum til Evrópumeistaramótsins í sumar. Kevin fær nauðsynlega hvíld fyrir næstu mánuði og getur náð sér að fullu. Það að Kevin skuli vera frá í sex vikur er í raun bara mjög ákjósanleg staða frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Krisofer Sas.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er án efa ekki sammála Kristofer Sas í þessum efnum. Hann þarf á öllum sínum stjörnuleikmönnum að halda ætli liðið sér að vinna titla á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“