fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 14:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Luton Town í enska bikarnum í dag. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Chelsea en leikið var á heimavelli liðsins, Stamford Bridge.

Tammy Abraham, kom Chelsea yfir strax á 11. mínútu. Sex mínútum síðar var hann síðan aftur á ferðinni er hann tvöfaldaði forystu liðsins með marki eftir stoðsendingu frá Recce James.

Jordan Clark, minnkaði muninn fyrir Luton Town með marki eftir stoðsendingu frá James Bree á 30. mínútu. Leikar í hálfleik stóðu því 2-1 fyrir Chelsea.

Aðeins eitt mark var skorað í seinni hálfleik. Það gerði Tammy Abraham þegar að hann fullkomnaði þrennu sína og 3-1 sigur Chelsea á 74. mínútu.

Sigurinn færir Chelsea sæti í næstu umferð keppninnar þar sem liðið mætir Barnsley á útivelli.

Chelsea 3 – 1 Luton Town 
1-0 Tammy Abraham (’11)
2-0 Tammy Abraham (’17)
2-1 Jordan Clark (’30)
3-1 Tammy Abraham (’74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford

Sancho gerir stuðningsmenn United brjálaða – Skrifaði þessi ummæli undir færslu Rashford
433Sport
Í gær

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“