fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Æfingin skapar meistarann – „Hann var í 45 mínútur eftir æfingu að æfa aukaspyrnur“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 20:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í kvöld sterkan 3-2 sigur gegn Liverpool í enska bikarnum. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Sigurmark leiksins kom á 78. mínútu. Það skoraði varamaðurinn Bruno Fernandes sem tryggði Manchester United 3-2 sigur á nágrönnum sínum með marki beint úr aukaspyrnu.

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því í viðtali eftir leik að Bruno hefði eytt auka tíma eftir æfingu liðsins í gær til að æfa aukaspyrnur.

„Hann var í 45 mínútur eftir æfingu að æfa aukaspyrnur svo ég var nokkuð viss um að hann myndi hitta á rammann í dag,“ sagði Solskjær eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar