fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson, var í byrjunarliði Excelsior og skoraði annað mark liðsins í 3-1 sigri á TOP Oss í hollensku B-deildinni í dag.

Mark Elíasar kom á 77. mínútu eftir stoðsendingu frá Siebe Horemans. Sigur Excelsior lyftir liðinu upp í 12. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 26 stig eftir 21 leik.

Elías hefur staðið sig gríðarlega vel með liðinu á þessu tímabili. Hann hefur skorað 18 mörk í 20 leikjum með liðinu og er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi