fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Micah Richards: „Það verður að banna þetta orð“

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 23. janúar 2021 09:00

Micah Richards/Mynd Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards sérfræðingur hjá Sky Sport og fyrrum leikmaður Manchester City telur að samfélagsmiðlar verði banna „N-orðið“ til að koma í veg fyrir að fleiri svartir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar verði fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum.

Í nýjum heimildaþætti „Tackling Racism“ greinir Richards frá þeim fordómum sem hann fékk fyrir húðlit sinn á meðan ferli hans stóð en hann hefur einnig orðið fyrir fordómum síðan að hann varð sérfræðingur hjá Sky Sport.

„Þú átt ekki að komast upp með að skrifa þetta á samfélagsmiðlum, ég vona í náinni framtíð að fólk horfi á þáttinn og hugsi „sagði í alvörunni einhver þetta við þig“, hugsaðu að þetta sé barnið þitt sem er áreittur á hverjum einasta degi og enginn gerir neitt í því, ég vona svo innilega að það verði ekki hægt að skrifa N-orðið á samfélagsmiðlum, það eru allir svartir leikmenn sem að lenda í þessu og það er notað gegn þér, segir Micah Richards um orðið og fólk sem notar það gegn svörtu fólki.

Þátturinn verður sýndur á Sky 25. janúar kl 21.00 en margir leikmenn koma fram í þáttunum og þar af meðal Gary Neville um atvik milli hans og Raheem Sterling á EM 2016 þar sem að Sterling varð fyrir kynþáttfordómum en Neville sagði Sterling að einbeita sér bara að fótboltanum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Í gær

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Í gær

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn