fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Hazard var á skotskónum í sigri Real Madrid

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 21:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deportivo Alavés tók á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, gat ekki stýrt liðinu í kvöld, hann greindist með Covid-19 á dögunum.

Sigur Real Madrid var aldrei í hættu í leiknum. Liðið skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik, þar á meðal skoraði Eden Hazard eitt markanna.

Joselu, minnkaði muninn fyrir Deportivo með marki eftir stoðsendingu frá Lucaz Perez á 59. mínútu.

En það var Karim Benzema sem átti lokaorðið í leiknum, hann innsiglaði 4-1 sigur Real Madrid með marki á 70. mínútu.

Real er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 40 stig. Deportivo er í 17. sæti með 18 stig.

Deportivo Alaves 1 – 4 Real Madrid 
0-1 Casemiro (’15)
0-2 Karim Benzema (’41)
0-3 Eden Hazard (’45+1)
1-3 Joselu (’59)
1-4 Karim Benzema (’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Í gær

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Í gær

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg