fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 12:17

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Southampton í enska bikarnum klukkan 12:15. Það vekur mikla athygli að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er ekki í leikmannahóp Arsenal og tveir varamarkverðir eru á varamannabekk liðsins.

Aubameyang, þurfti að draga sig úr leikmannahóp Arsenal, nokkrum klukkutímum fyrir leik.

„Hann er frá vegna persónulegra ástæðna sem kom upp fyrir nokkrum klukkutímum og við gátum ekki haft hann í leikmannahópnum,“ sagði Arteta í viðtali fyrir leik.

Óvíst er hver ástæðan er en það mun líklegast skýrast seinna í dag.

Eddie Nketiah, leiðir sóknarlínu Arsenal í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth

Rooney landar nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum