fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 22. janúar 2021 21:09

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og KR mættust í Reykjavíkurmóti kvenna á Origo vellinum í dag og endaði leikurinn með 6-1 sigri Vals.

Valur komst í stöðuna 5-0 en náði þá Diljá Ýr Zomers að skrapa í bakkann fyrir KR en það var svo Ásdís Karen sem að innsiglaði öruggan 6-1 sigur fyrir Val.

KR sem féll úr Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar var ekki talið eiga mikinn möguleika gegn sterku Valsliði en liðið hefur unnið einn leik á mótinu en sá sigur kom gegn Víking sem að KR vann 2-0.

Lokatölur 6-1

1-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’12)
2-0 Elín Metta Jensen (’19)
3-0 Ída Marín Hermannsdóttir (’47)
4-0 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (’62)
4-1 Tinna María Tryggvadóttir (’68)
5-1 Diljá Ýr Zomers (’72)
6-1 Ásdís Karen Halldórsdóttir (’80’)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir að þessi mynd frá Dubai fór í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ

Börkur Edvardsson í framboð til stjórnar KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Í gær

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Í gær

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn