fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Ragnar ekki í hóp í Evrópudeildinni í kvöld

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðindafréttir voru að berast úr herbúðum FC København fyrir seinni leik liðsins gegn Istanbul Basakshir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Ragnar Sigurðsson, leikmaður FC København og íslenska landsliðsins, verður ekki í hóp FC København í leiknum í kvöld. Vísir greinir frá því að Ragnar sé á meiðslalistanum en Ragnar var líka meiddur í fyrri leik 16-liða úrslitanna.

FC København tapaði fyrri leiknum 1-0 svo liðið þarf á sigri að halda til að komast áfram í 8-liða úrslit. Ef liðsfélagar Ragnars ná að sigra leikinn gæti liðið keppt á móti stórliðinu Manchester United í 8-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaupin á Gylfa

Víkingur staðfestir kaupin á Gylfa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Formaður Vals staðfestir skipti Gylfa en lætur þung orð falla um hann – „Sýndi Gylfi bæði liðsfélögum sínum og félaginu öllu mikla vanvirðingu“

Formaður Vals staðfestir skipti Gylfa en lætur þung orð falla um hann – „Sýndi Gylfi bæði liðsfélögum sínum og félaginu öllu mikla vanvirðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu subbuleg slagsmál á Englandi um helgina – Réðust á leikmann sem svaraði fyrir sig

Sjáðu subbuleg slagsmál á Englandi um helgina – Réðust á leikmann sem svaraði fyrir sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gengu að öllum þeim rosalegu kröfum sem stjarnan gerði – Bílstjórinn þarf að vera klár allan sólarhringinn

Gengu að öllum þeim rosalegu kröfum sem stjarnan gerði – Bílstjórinn þarf að vera klár allan sólarhringinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar

Ástarjátning Casemiro sem ætlar ekki að fara neitt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er lið helgarinnar í enska boltanum – Tveir frá Tottenham og Arsenal

Svona er lið helgarinnar í enska boltanum – Tveir frá Tottenham og Arsenal
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Endar United 50 stigum á eftir toppliðinu?
433Sport
Í gær

Valsmenn skella verðmiða á Gylfa sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu fótboltans á Íslandi

Valsmenn skella verðmiða á Gylfa sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu fótboltans á Íslandi