fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Elín Metta með tvö er Valur fór illa með KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:03

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3-0 KR
1-0 Elín Metta Jensen(2′)
2-0 Elín Metta Jensen(20′)
3-0 Hlín Eiríksdóttir(29′)

Opnunarleik Pepsi Max-deildar kvenna er nú lokið en Valur og KR áttust við á Hlíðarenda í kvöld.

Valur er af mörgum talið sigurstranglegasta liðið í sumar og olli engum vonbrigðum í fyrsta leik.

Elín Metta Jensen mætti öflug til leiks og var kominn með tvennu fyrir Val eftir 20 mínútur.

Hlín Eiríksdóttir bætti við öðru fyrir Val á 29. mínútu og ljóst að útlitið var ekki bjart fyrir KR-inga.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leik kvöldsins og niðurstaðan 3-0 sigur Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga
433Sport
Í gær

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Vandræðagemsinn entist ekki lengi í nýju starfi

Vandræðagemsinn entist ekki lengi í nýju starfi