fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433

Calvert-Lewin gerði nýjan samning við Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. mars 2020 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Dominic Calvert-Lewin er búinn að krota undir nýjan samning við Everton.

Frá þessu var greint í kvöld en þessi 22 ára gamli leikmaður gerði samning til ársins 2025.

Englendingurinn hefur verið heitur undanfarið og hefur skorað 15 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni.

Eftir komu Carlo Ancelotti þá fór ferill Calvert-Lewin almennilega af stað og fær hann verðlaun fyrir það.

Ef hann heldur áfram uppteknum hætti er aldrei að vita hvort það sé pláss fyrir framherjann á EM í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford

Talan þrettán eltir Amorim í starfi á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur
433Sport
Í gær

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“