fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Sif Atladóttir ófrísk og spilar ekki meira í ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Atladóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad í Svíþjóð verður ekki meira með á þessu ári.

Sif er ófrísk af sínu öðru barni og þarf að taka sér frí frá fótboltanum. ,,2020 knattspyrnuárið verður tekið á hliðarlínunni,“ skrifar Sif á Twitter.

Sif hefur spilað yfir 80 A-landsleiki og reynst liðinu afar vel síðustu ár.

Sif á fyrir eitt barn sem hún eignaðist árið 2015 en hún gekk í raðir Kristianstad árið 2011.

Ljóst er að íslenska landsliðið mun sakna þess að hafa ekki Sif í sínnum röðum enda einn af leiðtogum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Mikið hafi gengið á og þörf á naflaskoðun á Hlíðarenda – „Er rekinn og átti bara að fara heim með sveittu töskunum“

Mikið hafi gengið á og þörf á naflaskoðun á Hlíðarenda – „Er rekinn og átti bara að fara heim með sveittu töskunum“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að þeir geti ekki elt Arsenal eða Liverpool í dag

Viðurkennir að þeir geti ekki elt Arsenal eða Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Ætlar að leita annað ef hann missir sætið í liðinu: ,,Það sem skiptir máli er völlurinn“

Ætlar að leita annað ef hann missir sætið í liðinu: ,,Það sem skiptir máli er völlurinn“
433Sport
Í gær

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum