fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Vill sjá þolinmæði á Old Trafford – Verður hann númer eitt á næsta tímabili?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson mun fá sénsinn hjá Manchester United ef hann gefur því smá tíma að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Paul Ince.

Henderson er á láni hjá Sheffield United og hefur staðið sig mjög vel í marki liðsins á þessu tímabili.

,,Hann hefur verið frábær og hefur staðist allar væntingar og er ennþá ungur,“ sagði Ince.

,,Þegar einhver gerir vel á láni þá byrjaru að hugsa að hann geti gert vel fyrir Manchester United. Eins og er held ég að markmenn þurfi meiri reynslu.“

,,Hann ætti að vera ánægður því hann spilar í hverri viku. Ef hann fer til United og situr á bekknum eins og Sergio Romero hefur gert í mörg ár þá er það ekki gott. Ef hann spilar í hverri viku þá mun hans tími koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool