fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Þetta eru allir þeir aðilar sem fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. desember 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir leikmaður Lyon og íslenska landsliðsins er Íþróttamaður ársins 2020. Sigur Söru er sögulegur en aldrei hefur íþróttamaður unnið kjörið með jafn miklum yfirburðum. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur þessa eftirsóttu nafnbót.

Þá má sjá hér að neðan hvaða þjálfarar og hvaða lið fengu atkvæði í kjörinu á þjálfara og lið ársins.

Alls fengu 25 íþróttamenn atkvæði frá 30 íþróttafréttamönnum sem koma að kjörinu.

Þá má sjá í réttri röð hér að neðan.

Íþróttamaður ársins 2020
1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600
2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356
3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266
4. Anton Sveinn McKee, sund – 209
5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155
6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126
7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106
8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84
9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74
10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66

Getty Images

—————————————————

11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47
12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23
13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15
14. Alfons Samsted, fótbolti – 10
15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8
16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7
16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7
18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6
19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5
19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5
19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5
22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4
22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4
24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1
24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1

Þjálfari ársins
1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133
2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55
3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23*
—————————
4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23
5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20
6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14
7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6
8. Stefán Arnarson, fótbolti – 1

*Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins.

Lið ársins
1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148
2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84
3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14
———————
4. Kvennalið Fram í handbolta – 9
5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7
5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7
7. Karlalandslið Íslands í handbolta – 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri