Ef marka má enska fjölmiðla þénar íslenski landsliðsmaðurinn, Rúnar Alex Rúnarsson um 350 milljónir íslenskra króna á ári hjá sínu nýja félagi.
Rúnar gekk í raðir Arsenal í haust og er sagður fá 40 þúsund pund í laun á viku sem gerir rúmar 7 milljónir íslenskra króna. Á mánuði gerir það um 30 milljónir.
Rúnar er langt því frá að vera á meðal launahæstu leikmanna Arsenal en Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang þéna báðir rúma 3 milljarða á ári.
Thomar Partey og Willian sem komu til félagsins í sumar eru einnig á frábærum launum.
Samantek um laun allra leikmanna Arsenal úr enskum blöðum má sjá hér að neðan.
Leikmaður – Árslaun – Laun á viku:
Mesut Ozil £18,200,000 £350,000
Pierre-Emerick Aubameyang £18,200,000 £350,000
Thomas Partey£13,000,000 £250,000
Willian da Silva £10,000,000 £192,308
Alexandre Lacazette £9,467,273 £182,063
Hector Bellerin £5,720,000 £110,000
David Luiz £5,250,000 £100,962
Sead Kolasinac £5,200,000 £100,000
Bernd Leno £5,200,000 £100,000
Nicolas Pepe £5,200,000 £100,000
Granit Xhaka £5,200,000 £100,000
Sokratis Papastathopoulos £4,784,000 £92,000
Gabriel Martinelli £4,680,000 £90,000
Shkodran Mustafi £4,680,000 £90,000
Pablo Marí £4,420,000 £85,000
Kieran Tierney £4,200,000 £80,769
Cedric Soares £3,900,000 £75,000
Dani Ceballos £2,700,000 £51,923
Calum Chambers £2,600,000 £50,000
Mohamed Elneny £2,600,000 £50,000
Gabriel Magalhães £2,600,000 £50,000
Edward Nketiah £2,340,000 £45,000
Rúnar Alex Rúnarsson £2,080,000 £40,000
William Saliba £2,080,000 £40,000
Ainsley Maitland-Niles £1,820,000 £35,000
Rob Holding £1,300,000 £25,000
Emile Smith Rowe £1,040,000 £20,000
Joe Willock £1,040,000 £20,000
Reiss Nelson £780,000 £15,000
Matt Macey £520,000 £10,000