fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

Þetta er listi yfir laun þeirra – Íslendingurinn sagður þéna um milljón á hverjum degi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. desember 2020 20:00

Rúnar Alex Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má enska fjölmiðla þénar íslenski landsliðsmaðurinn, Rúnar Alex Rúnarsson um 350 milljónir íslenskra króna á ári hjá sínu nýja félagi.

Rúnar gekk í raðir Arsenal í haust og er sagður fá 40 þúsund pund í laun á viku sem gerir rúmar 7 milljónir íslenskra króna. Á mánuði gerir það um 30 milljónir.

Rúnar er langt því frá að vera á meðal launahæstu leikmanna Arsenal en Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang þéna báðir rúma 3 milljarða á ári.

Thomar Partey og Willian sem komu til félagsins í sumar eru einnig á frábærum launum.

Samantek um laun allra leikmanna Arsenal úr enskum blöðum má sjá hér að neðan.

Leikmaður – Árslaun – Laun á viku:
Mesut Ozil £18,200,000 £350,000
Pierre-Emerick Aubameyang £18,200,000 £350,000
Thomas Partey£13,000,000 £250,000
Willian da Silva £10,000,000 £192,308
Alexandre Lacazette £9,467,273 £182,063
Hector Bellerin £5,720,000 £110,000
David Luiz £5,250,000 £100,962
Sead Kolasinac £5,200,000 £100,000
Bernd Leno £5,200,000 £100,000
Nicolas Pepe £5,200,000 £100,000
Granit Xhaka £5,200,000 £100,000
Sokratis Papastathopoulos £4,784,000 £92,000
Gabriel Martinelli £4,680,000 £90,000
Shkodran Mustafi £4,680,000 £90,000
Pablo Marí £4,420,000 £85,000
Kieran Tierney £4,200,000 £80,769
Cedric Soares £3,900,000 £75,000
Dani Ceballos £2,700,000 £51,923
Calum Chambers £2,600,000 £50,000
Mohamed Elneny £2,600,000 £50,000
Gabriel Magalhães £2,600,000 £50,000
Edward Nketiah £2,340,000 £45,000
Rúnar Alex Rúnarsson £2,080,000 £40,000

Getty Images

William Saliba £2,080,000 £40,000
Ainsley Maitland-Niles £1,820,000 £35,000
Rob Holding £1,300,000 £25,000
Emile Smith Rowe £1,040,000 £20,000
Joe Willock £1,040,000 £20,000
Reiss Nelson £780,000 £15,000
Matt Macey £520,000 £10,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum

Sagður hafa misst alla stjórn á skapinu eftir slæmt tap – Einn leikmaður tapaði boltanum níu sinnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun

England: Manchester City vann sterkan sigur á Chelsea eftir slæma byrjun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Antony farinn frá Manchester United

Antony farinn frá Manchester United
433Sport
Í gær

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur
433Sport
Í gær

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
433Sport
Í gær

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“