fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Albert Guðmundsson settur í kuldann hjá AZ Alkmaar

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 18. desember 2020 20:48

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi hefur verið látinn æfa með varaliði liðsins samkvæmt heimildum hollenskra fjölmiðla.

Ekki kemur fram í hollenskum miðlum hver ástæðan er fyrir þessari ákvörðun.

Pascal Jansen sem að var ráðinn tímabundið til starfa. Samkvæmt Hollenska miðlinum Voetbalzone er Jansen að refsa Alberti, ekki er vitað fyrir hvað en orðrómur gengur að Albert hafi kvartað undan hlutverki sínu hjá liðinu.

Framherjinn hafði verið sjóðandi heitur áður en Jansen tók við starfinu, hann hafði leikið í fremstu víglínu og skorað sjö mörk í ellefu byrjunarliðsleikjum.

Albert sem hefur ekki byrjað hjá AZ Alkmaar síðan að Jansen tók við og ekki er talið líklegt að hann verði í hóp í um helgina þegar að AZ Alkmaar mætir Willem II.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Dybala gæti leyst af Icardi

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjalar ráðinn til Vals

Fjalar ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur fengið tilboð í Gísla Gottskálk – „Ekki alveg jafngóð og við teljum virði hans vera“

Víkingur fengið tilboð í Gísla Gottskálk – „Ekki alveg jafngóð og við teljum virði hans vera“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henderson tjáði sig um hugsanlega endurkomu

Henderson tjáði sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Í gær

7 milljarða maðurinn má finna sér nýja vinnuveitendur

7 milljarða maðurinn má finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Í gær

Athyglisverðar vangaveltur Stefáns Einars eftir tíðindi helgarinnar – „Ég var nú bara að hugsa út fyrir boxið? Er það bannað?“

Athyglisverðar vangaveltur Stefáns Einars eftir tíðindi helgarinnar – „Ég var nú bara að hugsa út fyrir boxið? Er það bannað?“
433Sport
Í gær

United setur af stað rannsókn vegna meints leka

United setur af stað rannsókn vegna meints leka
433Sport
Í gær

Rikki G og stjörnubræðurnir að norðan í hár saman – „Myndi bara shut my piehole“

Rikki G og stjörnubræðurnir að norðan í hár saman – „Myndi bara shut my piehole“