fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Albert Guðmundsson settur í kuldann hjá AZ Alkmaar

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 18. desember 2020 20:48

Albert Guðmundsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi hefur verið látinn æfa með varaliði liðsins samkvæmt heimildum hollenskra fjölmiðla.

Ekki kemur fram í hollenskum miðlum hver ástæðan er fyrir þessari ákvörðun.

Pascal Jansen sem að var ráðinn tímabundið til starfa. Samkvæmt Hollenska miðlinum Voetbalzone er Jansen að refsa Alberti, ekki er vitað fyrir hvað en orðrómur gengur að Albert hafi kvartað undan hlutverki sínu hjá liðinu.

Framherjinn hafði verið sjóðandi heitur áður en Jansen tók við starfinu, hann hafði leikið í fremstu víglínu og skorað sjö mörk í ellefu byrjunarliðsleikjum.

Albert sem hefur ekki byrjað hjá AZ Alkmaar síðan að Jansen tók við og ekki er talið líklegt að hann verði í hóp í um helgina þegar að AZ Alkmaar mætir Willem II.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann

Erkifjendurnir í London berjast um Brasilíumann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?

Strax búinn að breyta um skoðun eftir mistökin um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra

United sagt ætla að borga 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Í gær

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum