fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Berglind í sænsku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Rós Ágústsdóttir, sem verið hefur fyrirliði kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu undanfarin ár, hefur komist að samkomulagi við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro um að leika með liðinu.

Berglind heldur utan í byrjun næsta árs og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir .Fylki

Berglind, sem er fædd árið 1995, gekk til liðs við Fylki haustið 2016 frá Val og hefur frá þeim tíma leikið 105 leiki fyrir félagið, þar af 77 leiki í Íslandsmóti og bikar.

„Berglind hefur verið félaginu mikill happafengur innan sem utanvallar en hún hefur m.a. verið valin leikmaður ársins af leikmönnum félagsins árin 2017, 2018 og 2019 og íþróttakona Fylkis 2018. Þá var hún fyrr á þessu ári valin í A-landsliðið í fyrsta sinn, en hún tók þátt í Pinatar-bikarnum á Spáni með liðinu í mars,“ segir á vef Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Í gær

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Í gær

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Í gær

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið