fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Drátturinn í Meistaradeildinni: Erfitt verkefni Chelsea – Stórleikur hjá Börsungum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. desember 2020 11:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem fer fram í febrúar, margir áhugaverðir leikir verða á dagskrá.

Lærisveinar Pep Guardiola get fagnað örlítið en liðið mætir þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. Bayern sem vann keppnina í sumar mætir Lazio og ættu að fara áfram.

Chelsea sem vann sinn riðil fær erfitt verkefni þegar liðið mætir Atletico Madrid. Liverpool mætir svo RB Leipzig.

Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Porto sem héldu fimm sinum hreinu í riðlakeppninni. Stærsti leikurinn verður svo viðureign PSG og Barcelona.

Drátturinn:
Borussia Mönchengladbach – Manchester City
Lazio – FC Bayern
Atletico Madrid – Chelsea
RB Leipzig – Liverpool
Porto – Juventus
Barcelona – PSG
Sevilla – Dortmund
Atalanta – Real Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“