fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: David Silva mætir aftur til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. desember 2020 12:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar sem fer af stað um miðjan febrúar. Tottenham heldur til Austurríkis og mætir Wolfsberger.

Manchester United fékk nokkuð erfitt verkefni úr hattinum en Real Sociedad sem hefur spilað vel í vetur kom upp úr hattinum. David Silva sem lék lengi með Manchester City snýr aftur til Manchester.

Arsenal sem hefur hikstað hressilega í deildinni heima fyrir mætir Benfica. Leicester mætir svo Slavia Prag.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
Wolfsberger vs. Tottenham
Dynamo Kiev vs. Club Brugge
Real Sociedad vs. Manchester United
Benfica vs. Arsenal
Crvena zvezda vs. AC Milan
Royal Antwerp vs. Rangers
Slavia Prag vs. Leicester
Salzburg vs. Villarreal
Braga vs. Roma
Krasnodar vs. Dinamo Zagreb
BSC Young Boys vs. Bayer Leverkusen
Molde FK vs. Hoffenheim
Granada vs. Napoli
Maccabi Tel Aviv vs. Shakhtar Donetsk
Lille vs. Ajax
Olympiakos – PSV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra