fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Bretar hækka viðbúnaðarstig vegna COVID-19 – Engir áhorfendur á leikjum Lundúnaliða

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. desember 2020 18:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk stjórnvöld, hækkuðu í dag viðbúnaðarstig sitt vegna Covid-19 í London og Suðaustur hluta Bretlands, viðbúnaðarstigið er nú á þriðja stigi en var áður á öðru stigi.

Hækkandi viðbúnaðarstig á þessum svæði þýðir það að knatspyrnufélög á þessum svæðum mega ekki taka á móti stuðningsmönnum á sínum völlum. Nýlega hafði þessum félögum, sem leika í efri deildum Englands, verið leyft að taka á móti 2000 stuðningsmönnum.

Heilbrigðisráðherra Bretlands, Matt Hancock, tilkynnti þessar hertu aðgerðir stjórnvalda í dag. Ástæðan fyrir hertum aðgerðum er aukning í Covid-19 smitum á þessum svæðum.

„Það er með trega sem við tilkynnum að við getum ekki tekið á móti stuðningsmönnum á miðvikudaginn þegar að við fáum Southampton í heimsókn á Emirates völlinn,“ sagði í tilkynningu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í dag.

Hertu aðgerðirnar munu þó ekki hafa áhrif á stuðningsmenn Liverpool sem fá að mæta á Anfield á miðvikudaginn, þegar Liverpool tekur á móti Tottenham í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu