fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Bretar hækka viðbúnaðarstig vegna COVID-19 – Engir áhorfendur á leikjum Lundúnaliða

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 14. desember 2020 18:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk stjórnvöld, hækkuðu í dag viðbúnaðarstig sitt vegna Covid-19 í London og Suðaustur hluta Bretlands, viðbúnaðarstigið er nú á þriðja stigi en var áður á öðru stigi.

Hækkandi viðbúnaðarstig á þessum svæði þýðir það að knatspyrnufélög á þessum svæðum mega ekki taka á móti stuðningsmönnum á sínum völlum. Nýlega hafði þessum félögum, sem leika í efri deildum Englands, verið leyft að taka á móti 2000 stuðningsmönnum.

Heilbrigðisráðherra Bretlands, Matt Hancock, tilkynnti þessar hertu aðgerðir stjórnvalda í dag. Ástæðan fyrir hertum aðgerðum er aukning í Covid-19 smitum á þessum svæðum.

„Það er með trega sem við tilkynnum að við getum ekki tekið á móti stuðningsmönnum á miðvikudaginn þegar að við fáum Southampton í heimsókn á Emirates völlinn,“ sagði í tilkynningu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal í dag.

Hertu aðgerðirnar munu þó ekki hafa áhrif á stuðningsmenn Liverpool sem fá að mæta á Anfield á miðvikudaginn, þegar Liverpool tekur á móti Tottenham í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“