fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Mbappé kominn með 100 mörk fyrir PSG

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 6. desember 2020 15:30

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappé, leikmaður PSG og franska landsliðsins, skoraði sitt 100 mark fyrir PSG í 1-3 sigri gegn Montpellier í frönsku deildinni í gær.

Mbappé, sem er 20 ára og 357 daga gamall, hefur verið á mála hjá PSG í rúmlega þrjú ár. Hann hefur skorað 74 mörk í frönsku deildinni, 13 mörk hefur hann skorað í Meistaradeildinni og 13 mörk hefur hann skorað bikarkeppnum í Frakklandi.

Mbappé er fjórði markahæsti leikmaður PSG frá upphafi ásamt Dominique Rocheteau. Pauleta hefur skorað 109 mörk, Zlatan Ibrahimovic 156 og Edison Cavani á markametið sem eru 200 mörk.

Hér að neðan má sjá mörkin hundrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið