fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Mbappé kominn með 100 mörk fyrir PSG

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 6. desember 2020 15:30

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappé, leikmaður PSG og franska landsliðsins, skoraði sitt 100 mark fyrir PSG í 1-3 sigri gegn Montpellier í frönsku deildinni í gær.

Mbappé, sem er 20 ára og 357 daga gamall, hefur verið á mála hjá PSG í rúmlega þrjú ár. Hann hefur skorað 74 mörk í frönsku deildinni, 13 mörk hefur hann skorað í Meistaradeildinni og 13 mörk hefur hann skorað bikarkeppnum í Frakklandi.

Mbappé er fjórði markahæsti leikmaður PSG frá upphafi ásamt Dominique Rocheteau. Pauleta hefur skorað 109 mörk, Zlatan Ibrahimovic 156 og Edison Cavani á markametið sem eru 200 mörk.

Hér að neðan má sjá mörkin hundrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru töluvert frá verðmiða United

Eru töluvert frá verðmiða United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin