fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433Sport

Arnór Ingvi spilaði í sigri í síðasta leik tímabilsins – Ísak Bergmann með stoðsendingu í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 6. desember 2020 15:24

Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í sænsku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði hjá sínum liðum.

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn með Norrköping þegar þeir tóku á móti Helsingborg. Leiknum lauk með 3-4 sigri gestanna. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Ísak átti stoðsendingu í fyrsta marki Norrköping. Stoðsendingin var hans tíunda á tímabilinu.

Norrköping endaði í fimmta sæti með 46 stig og Helsingborg í því fimmtánda með 26 stig. Helsingborg er þar með fallið.

Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn í liði Malmö er þeir tóku á móti Östersunds. Malmö, sem hafði þegar tryggt sér titilinn, sigraði leikinn örugglega 4-0.

Östersund endaði í 13. sæti með 33 stig.

Norrköping 3 – 4 Helsingborg
0-1 Alex Andersson (2′)
1-1 Jonathan Levi (7′)
2-1 Christoffer Nyman (12′)
2-2 Anthony van der Hurk (17′)
2-3 Anthony van der Hurk (21′)
3-3 Sead Hakšabanović (24′)
3-4 Max Svensson (43′)

Malmö 4 – 0 Östersunds FK
1-0 Anders Christiansen (7′)
2-0 Isaac Thelin (8′)
3-0 Anders Christiansen (29′)
4-0 Eric Larsson (34′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Í gær

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“