Brann tók á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn fyrir Aalesund.
Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Daouda Karamoko Bamba skoraði öll mörk Brann og Vetle Fiskerstrand skoraði mark Aalesund.
Brann er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Aalesund eru á botninum með 11 stig og eru þar með fallnir.
Brann 3 – 1 Aalesund
0-0 Kristoffer Barmen (21′)(Misnotað víti)
1-0 Daouda Karamoko Bamba (36′)
1-1 Vetle Fiskerstrand (39′)
2-1 Daouda Karamoko Bamba (44′)
3-1 Daouda Karamoko Bamba (61′)