fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433Sport

Davíð Kristján spilaði er Aalesund féll

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 19:21

Davíð Kristján Ólafsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brann tók á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Davíð Kristján Ólafsson spilaði allan leikinn fyrir Aalesund.

Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Daouda Karamoko Bamba skoraði öll mörk Brann og Vetle Fiskerstrand skoraði mark Aalesund.

Brann er í 10. sæti deildarinnar með 31 stig. Aalesund eru á botninum með 11 stig og eru þar með fallnir.

Brann 3 – 1 Aalesund
0-0 Kristoffer Barmen (21′)(Misnotað víti)
1-0 Daouda Karamoko Bamba (36′)
1-1 Vetle Fiskerstrand (39′)
2-1 Daouda Karamoko Bamba (44′)
3-1 Daouda Karamoko Bamba (61′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð

City og Liverpool gætu farið í slag um öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum

Reykjavíkurborg áformar að reisa skólaþorp á bílastæðinu í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón

Rooney þjálfar son Kyle Walker í Dubai – Vikan kostar 1,4 milljón
433Sport
Í gær

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda
433Sport
Í gær

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“