fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Jón Guðni hafði betur í Íslendingaslag – Hólmar Örn skoraði

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 19:59

Jón Guðni (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Brann og Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Rosenborgar, voru báðir í byrjunarliðum liða sinna og spiluðu allan leikinn þegar Brann vann 2-3 sigur á Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hólmar Örn skoraði seinna mark Rosenborgar.

Robert Taylor kom Brann yfir með marki á 22. mínútu.

Einni mínútu síðar tvöfaldaði Daouda Bamba, forystu Brann.

Það var síðan Sander Svendsen skoraði þriðja mark Brann með marki á 47. mínútu.

Leikmenn Rosenborg komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik.

Kristoffer Zachariassen minnkaði muninn fyrir Rosenborg með marki á 81. mínútu.

Hólmar Örn Eyjólfsson skoraði síðan annað mark liðsins á 90. mínútu. Nær komust leikmenn Rosenborg þó ekki.

Rosenborg hefur gengið afleitlega á tímabilinu og liðið er sem stendur í 4. sæti deildarinnar en ætlast er til þess að liðið berjist um titilinn á hverju einasta tímabili.

Brann er sem stendur í 11. sæti deildarinnar.

Rosenborg 2 – 3 Brann 
0-1 Robert Taylor (’22)
0-2 Daouda Bamba (’23)
0-3 Sander Svendsen (’47)
1-3 Kristoffer Zahariassen (’81)
2-3 Hólmar Örn Eyjólfsson (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
Sport
Í gær

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Í gær

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu