fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433Sport

Egill Makan í Kórdrengi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir hafa samið við hinn unga og efnilega bakvörð, Egil Darra Makan, fæddan 2001, og kemur hann til þeirra frá FH. Egill hefur spilað með U16, U17 og U18.

Egill spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2018 fyrir FH, þá 17 ára gamall. Egill hafði úr mörgun lliðum að velja en Kórdrengir urðu fyrir valinu.

,,Kórdrengir eru gríðarlega spenntir fyrir komandi leiktíð í lengjudeildinni og höldum við áfram að bæta liðið með ungum og efnilegum leikmönnum ásamt sterkum og reynslumiklum,” segir á vef Kórdrengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Daði minnti á sig og skoraði tvennu

Jón Daði minnti á sig og skoraði tvennu
433Sport
Í gær

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina

Rukka allt að 2,2 milljónir fyrir miða á leikina
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“

Kom öllum á óvart þegar hann labbaði inn um dyrnar: Hafði lent í bílslysi stuttu áður – ,,Vorum búnir að útiloka hann“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saliba mættur aftur