Mary Alice Vignola er gengin til liðs við Val frá Þrótti. Vignola er 22 ára bakvörður eða vængmaður.
Vignola spilaði 12 leiki í Pepsi-max deildinni fyrir Þrótt í sumar og skoraði í þeim sex mörk.
Mary Alice Vignola til liðs við Val
Mary Alice Vignola hefur skrifað undir samning við Val. Hún er 22 ára og leikur sem…
Posted by Valur Fótbolti on Fimmtudagur, 5. nóvember 2020