fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
433Sport

Jón Dagur byrjaði í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 19:15

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AGF tók á móti København í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF.

Eina mark leiksins skoraði Jonas Older Wind úr vítaspyrnu á níundu mínútu. Dómari leiksins var duglegur að sýna mönnum spjöld í leiknum. Samtals fóru 12 gul spjöld á loft og tvö rauð og skiptu liðin spjöldunum jafnt á milli sín.

Nicolai Poulsen hjá AGF fékk sitt annað gula spjald á 61. mínútu og AGF því einum manni færri. Mikkel Kaufmann hjá København fékk sitt annað gula spjald og þer með rautt á 77.mínútu.

AGF situr í fjórða sæti með 11 stig og København er í því áttunda með sjö stig.

AGF 0 – 1 København
0-1 Jonas Older Wind (9′)(Víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru alltof uppteknir af Ronaldo í beinni útsendingu og misstu næstum af spyrnunni

Voru alltof uppteknir af Ronaldo í beinni útsendingu og misstu næstum af spyrnunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kallaður ‘snillingur’ fyrir þessa ákvörðun í stórleiknum í gær – Sjáðu hvað gerðist á lokamínútunum

Kallaður ‘snillingur’ fyrir þessa ákvörðun í stórleiknum í gær – Sjáðu hvað gerðist á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir

Svona spáir Gary Neville byrjunarliði Englands – Foden og Saka bekkjaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Starfsfólk United í áfalli yfir þessum áformum Ratcliffe

Starfsfólk United í áfalli yfir þessum áformum Ratcliffe
433Sport
Í gær

Líklegt að um tíu stig verði tekin af Leicester í upphafi tímabils

Líklegt að um tíu stig verði tekin af Leicester í upphafi tímabils
433Sport
Í gær

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba

Mbappe útskýrir af hverju leikstíll hans hefur breyst – Saknar Pogba