fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja – „Er þetta okkar leið til að niðurlægja Dani?“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 11. október 2020 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa stundina fer fram leikur Íslands og Danmerkur í Þjóðardeildinni. Íslendingar eru líkt og venjulega duglegir að tjá sig um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter.

Danir byrjuðu leikinn betur og voru mun meira með boltann en Íslendingarnir sem eltu þá út um allan völl. Þrátt fyrir að vera minna með boltann náðu strákarnir okkar í nokkur góð færi en náðu þó ekki að klára þau með marki.

Danirnir náðu heldur að skora úr sínum færum, fyrr en á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar boltinn rétt svo lak inn. Dómarinn vildi meina að um mark hafi verið að ræða en leikmenn Íslands voru ekki á því.

Staðan er því 0-1 fyrir Dönum í hálfleik.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem þjóðin hafði að segja um fyrri hálfleikinn á Twitter:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United