Danir byrjuðu leikinn betur og voru mun meira með boltann en Íslendingarnir sem eltu þá út um allan völl. Þrátt fyrir að vera minna með boltann náðu strákarnir okkar í nokkur góð færi en náðu þó ekki að klára þau með marki.
Danirnir náðu heldur að skora úr sínum færum, fyrr en á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar boltinn rétt svo lak inn. Dómarinn vildi meina að um mark hafi verið að ræða en leikmenn Íslands voru ekki á því.
Staðan er því 0-1 fyrir Dönum í hálfleik.
Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem þjóðin hafði að segja um fyrri hálfleikinn á Twitter:
Til hamingju Danir ! þið skoruðup ljótasta mark fótboltasögunar. For helvede#islden
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 11, 2020
Sólbaðsstofan Smart er með 20% afslátt af vetrarkortum hjá sér yfir landsleiknum , kóðinn er RikkiG20 #fotboltinet #island pic.twitter.com/s1ptAzmB0P
— Agnar Smári Jónsson (@agnarblackpool) October 11, 2020
Hugur minn er hjá Fredda Finnboga, ætlar ekki af honum að ganga kall greyinu 😢
— Magnus Thorir (@MagnusThorir) October 11, 2020
Erum við að keppa við Grænland? #Fotboltinet pic.twitter.com/onVsWJ12VE
— Sigurdur Runarsson (@srunarsson) October 11, 2020
Er þetta okkar leið til að niðurlægja Dani? Nota Grænlenska fánann í stað þess danska. #fotbolti pic.twitter.com/z2ONoskhuj
— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) October 11, 2020
Bý í 🇩🇰, er að læra á 🇩🇰, vinn á 🇩🇰 vinnustað þar sem allt snýst um fótbolta.
Ef að Ísland 🇮🇸 vinnur í kvöld verð ég óþolandi alla vikuna við hvern einasta 🇩🇰 sem ég hitti fyrir land og þjóð. Lofa því! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2020
Held ég hafi aldrei heyrt jafn oft í flautu dómarans og þessar fyrstu tuttugu á Laugardalsvellinum. Flautukonsertmeistari.
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 11, 2020
Helvíti finnst honum sniðugur banter, dansknum, að eyða öllum auglýsingapeningnum á vellinum í varmadæluauglýsingar!
Hitaveita Egilsstaða og Fella begs to differ.#iceden
— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 11, 2020
Iceland has never won a football match against Denmark. I think today will win. pic.twitter.com/rYkiYn3I4f
— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 11, 2020
Kem mér fyrir í fósturstellingu. Við þráum, verðum, viljum, þurfum….sigur! 👊🇮🇸 #fyririsland #IceDen
— Margret Gudmunds (@Maggalilja) October 11, 2020
Ætla ekki að ljúga. Ég bý í DK og ég setti Íslenska fánann útí glugga…alveg svona stórann…glugginn mun verða eggjaður þegar við vinnum! #fotboltinet
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 11, 2020
Myndi það drepa einhvern ef að allir landsliðsmenn myndu syngja þjóðsönginn einu sinni #fotboltinet #islden #icevsden
— Heiðar Ólafsson (@Heidaro) October 11, 2020
Af þessum vintage Tólfu-söngvum verð ég að segja “Gylfi Þór Sigurðurson er snillinguuuur” er geitin. pic.twitter.com/YBCpoGuSeN
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) October 11, 2020
Ég þekki Guðlaug Viktor ekki neitt en mikið held ég með þessum manni. #fyririsland
— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) October 11, 2020
Gott grín hjá Dolberg að senda einn í Laugardalslaug þegar hún er lokuð.
— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) October 11, 2020