fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433

Ásta snýr aftur eftir barnsburð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.

Ásta Eir er Bliki í húð og hár og kom fyrst inn í meistaraflokkinn árið 2009, þá 16 ára gömul. Síðan þá hefur hún spilað 172 leiki í öllum keppnum fyrir liðið og skorað í þeim tíu mörk.

Eftir að hafa spilað sinn fyrsta A-landsleik í fyrra kom Ásta Eir alls við sögu í átta leikjum með landsliðinu fram á haust. Áður átti hún að baki 25 leiki með yngri landsliðunum.

Ásta eignaðist dreng fyrr í sumar og hefur sökum þess ekkert verið með á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var hissa þegar hann sá boltann í netinu – Skoraði stórbrotið mark

Var hissa þegar hann sá boltann í netinu – Skoraði stórbrotið mark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær lítið að spila en ákvað að kaupa sér hús í borginni – ,,Ég er svo viss um að ég muni ná árangri“

Fær lítið að spila en ákvað að kaupa sér hús í borginni – ,,Ég er svo viss um að ég muni ná árangri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar

Bayern horfir á leikmann í versta liði úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri miðum bætt við

Fleiri miðum bætt við
433Sport
Í gær

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“