fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Daníel Leó orðinn leikmaður Blackpool

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. október 2020 21:51

Mynd: Daníel Leó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Leó Grétarsson er genginn til liðs við enska C-deildar liðið Blackpool frá norska úrvalsdeildarliðinu Álasund.

Daníel gerir tveggja ára samning við Blackpool með möguleika á því að bæta einu ári við samninginn.

,,Ég er mjög spenntur fyrir því að ganga til liðs við Blackpool, ég get ekki beðið eftir því að hefjast handa hjá félaginu. Ég hlakka til að hitta liðsfélagana og starfsliðið. Ég ætla að hjálpa félaginu að ná árangri,“ sagði Daníel í viðtali sem var birt á heimasíðu Blackpool.

Daníel Leó er 25 ára varnarmaður. Hann gekk til liðs við Álasund frá Grindavík á sínum tíma. Hann spilaði 117 leiki fyrir Álasund og skoraði í þeim leikjum 5 mörk.

Neil Critchley, þjálfari Blackpool, er ánægður með komu Daníels.

,,Daníel kemur með mikla reynslu í liðið, bæði frá félagsliðum og landsliðu. Hann lítur á Blackpool sem gott næsta skref á sínum ferli. Við hlökkum til að vinna með honum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Elín Metta komin heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á

Arsenal gefst upp á Isak – Farnir að horfa til framherja sem Liverpool hefur líka áhuga á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur

Vilja henda stjörnunni úr Danmörku fyrir hraðakstur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid

Umboðsmaður hjá lykilmanni Liverpool segir drauminn að hann spili fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld

Lögreglan tók 27 milljóna króna bíl af manninum – Ástæðan var einföld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?

Mun Arsenal kaupa dýrasta leikmann í sögu enska boltans í sumar?
433Sport
Í gær

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni

Postecoglou þarf að óttast um starf sitt – Spurs ræðir við annan stjóra í ensku deildinni