fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Bjarkaleikurinn haldinn í fyrsta sinn: Lést í fyrra eftir erfiða baráttu – Ágóðinn í gott málefni

433
Mánudaginn 6. janúar 2020 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram góðgerðarleikur næstkomandi laugardag í Kórnum er lið HK og Breiðabliks eigast við.

Leikurinn er til minningar um Bjarka Má Sigvaldason sem lést 32 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein.

Bjarki greindist með sjúkdóminn 25 ára gamall þegar hann lék með meistaraflokki HK.

‘Bjarkaleikurinn’ fer fram um helgina og er stefnt að því að hann fari fram á hverju einasta ári.

Allir ágóði mun renna óskertur í gott málefni en ekkja Bjarka, Ástrós Rut Sigurðardóttir, vinnur með félögunum tveimur.

BJARKALEIKUR!!

HK og Breiðablik spila í fotbolti.net mótinu á laugardag 11 jan kl 11.15 í Kórnum.

Félögin hafa ákveðið að kalla þetta Bjarkaleik í minningu Bjarka Sigvaldasonar sem lést á síðasta ári.

Félögin í samráði við Ástrós Rut Sigurðardóttir ekkju Bjarka hafa ákveðið að stefna á leik milli liðana einu sinni á ári þar sem selt verður inn, og mun ágóðinn renna óskertur í gott málefni í hvert sinn.

Félögin og Ástrós hafa ákveðið að styrkja Ljónshjarta þetta árið, sem er félag ungs fólks sem hefur misst maka sinn.

Frjáls framlög eru við innganginn fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?

Auglýsing af Trent í Madríd vekur mikla athygli og umtal – Er þetta vísbending?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjarni framlengir við KA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að áfrýja þungum dómi fyrir rasisma – Á að borga 17 milljónir í sekt

Ætla að áfrýja þungum dómi fyrir rasisma – Á að borga 17 milljónir í sekt
433Sport
Í gær

Liverpool mætt í baráttuna um framherjann öfluga

Liverpool mætt í baráttuna um framherjann öfluga
433Sport
Í gær

Keypti íbúð í blokk á 7,5 milljarð

Keypti íbúð í blokk á 7,5 milljarð