fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

United átti ekki skot á markið í fyrsta sinn í fimm ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2020 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves og Manchester United þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir leik á Molineux í kvöld.

Markalaust jafntefli varð niðurstaðan á heimavelli Wolves og verður leikið aftur á Old Trafford.

Bæði lið fengu ágætis færi til að skora mörk í kvöld en því miður fyrir áhorfendur voru mörkin engin.

United átti 15 skot að marki Wolves en tókst ekki að skjóta á markið einu sinni.

Það er í fyrsta sinn sem United mistekst að ná skoti á markið í keppnum Englands í heil fimm ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári