fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Mourinho: Eriksen getur farið með höfuðið hátt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að Christian Eriksen geti yfirgefið félagið með höfuðið hátt.

Eriksen er sterklega orðaður við Inter Milan en hann lék með Tottenham í 2-1 sigri á Middlesbrough í gær.

,,Ef hans ákvörðun er að fara þá getur hann gert það með höfuðið hátt,“ sagði Mourinho.

,,Ef hann gerir allt sem hann gettur, það er það sem hann reynir fyrir liðið. Stuðningsmenn virða það.“

,,Við verðum að sýna virðingu en í dag þá gerði hann allt sem hann gat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool