fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

United kaupir ungstirni Manchester City

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. september 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að ganga frá kaupum á Charlie McNeill eftir að hafa náð samkomulagi við Manchester City um kaupverð.

McNeill hafnaði nýjum samningi en United þurfti að semja við City um kaupverð vegna aldurs en hann er 17 ára gamall.

McNeill var ekki í lykilhlutverki í U18 ára liði City á síðustu leiktíð og vildi því fara.

United borgar 750 þúsund pund til að byrja með en kaupverðið gæti nánast tvöfaldast. City fær svo hagnað af næstu sölu.

McNeill er framherji sem margir hafa trú á en Manchester United reynir að styrkja lið sitt fyrir komandi leiktíð, þó McNeill sé ólíklegur til þess að taka mikið þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti