fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Ragnar ekki í hóp í Evrópudeildinni í kvöld

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðindafréttir voru að berast úr herbúðum FC København fyrir seinni leik liðsins gegn Istanbul Basakshir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Ragnar Sigurðsson, leikmaður FC København og íslenska landsliðsins, verður ekki í hóp FC København í leiknum í kvöld. Vísir greinir frá því að Ragnar sé á meiðslalistanum en Ragnar var líka meiddur í fyrri leik 16-liða úrslitanna.

FC København tapaði fyrri leiknum 1-0 svo liðið þarf á sigri að halda til að komast áfram í 8-liða úrslit. Ef liðsfélagar Ragnars ná að sigra leikinn gæti liðið keppt á móti stórliðinu Manchester United í 8-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð

Áfall á Anfield – Spilaði ellefu mínútur í endurkomu og gæti nú þurft aðgerð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö

Tilboðum rigndi yfir Arnór sem valdi Malmö
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking

Gylfi Þór hafnar Blikum og fer í Víking
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Í gær

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína