fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Gullboltanum aflýst vegna COVID-19

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 20. júlí 2020 15:22

Gullboltinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’OR verðlaunin eða Gullboltinn verður ekki veittur í ár í fyrsta sinn síðan 1956 en þá voru verðlaunin fyrst gefin. Ástæðan fyrir þessu er að tímabilið 2019/2020 var virkilega truflað af kórónaveirufaraldrinum.

Finnst eflaust einhverjum ákvörðunin um að gefa ekki verðlaunin í ár vera skrýtin þar sem nánast allar stærstu deildir Evrópu eru að klárast þessa stundina. Það er tímaritið France Football sem gefur verðlaunin á hverju ári en í tilkynningu frá þeim segir að ekki megi fara með svona sérstakt ár eins og önnur. „Þegar maður er í vafa er betra að bíða en að þrjóskast áfram.“

Í tilkynningunni kemur einnig fram að ekki væri sanngjarnt að bera leikmenn saman þar sem þeir eru ekki allir á sama báti hvað varðar deildirnar þeirra. Frönsku deildinni var til að mynda aflýst að fullu en deildin var sú eina af þeim 5 stærstu í Evrópu sem gerði það.

Þetta þýðir að Cristiano Ronaldo getur ekki náð Messi í ár þegar kemur að fjölda gullbolta en Messi vann sinn sjötta bolta í fyrra. Ronaldo hefur unnið verðlaunin fimm sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Í gær

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana

Njósnari United sagður reglulegur gestur til að skoða mann sem gæti tekið við af Onana
433Sport
Í gær

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá

Aston Villa að ganga frá kaupum á vonarstjörnu sem margir vildu fá