fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Pepsi Max-deildin: KR kláraði Fylki í seinni hálfleik í baráttunni um toppsætið

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 19:32

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti KR í Árbænum í dag en fyrir leikinn voru liðin jöfn á toppi Pepsi Max-deildarinnar.

Þrátt fyrir að bæði lið væru markalaus í fyrri hálfleik þá var eitthvað um færi í leiknum en hvorugt lið náði að setja boltann í netið fyrir hlé. Það breyttist hins vegar í seinni hálfleik en KR náði að brjóta ísinn snemma í fyrri hálfleik. Kennie Chopart sendi boltann á Pablo Punyed sem kláraði færið í fyrstu snertingu. Nokkrum mínútum síðar bætti KR við öðru marki en þar var á ferðinni Óskar Örn Hauksson.

Fylkir reyndu hvað þeir gátu að koma boltanum í net KR-inga en allt varð fyrir ekki. Þegar 10 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma tryggði KR sér sigurinn með marki sem Tobias Bendix Thomsen skoraði. Fleiri urðu mörkin ekki og KR fór heim úr Árbænum með þrjá punkta. KR er þar með komið í efsta sæti deildarinnar með 15 stig eftir 7 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum